FAQ

//

HVAÐ TEKUR LANGAN TÍMA AÐ FÁ PLAKAT SENT?

Við sendum hvert á land sem er endurgjaldslaust. Það tekur að jafnaði 2-7 virka daga að fá pöntun heim að dyrum. Ef þú þarft að fá plakat undir eins getur þú sent okkur skilaboð Instagram eða sent okkur tölvupóst á – hugg@hugg.design og við reynum að aðstoða þig eins fljótt og mögulegt er.

 

 

ER MÖGULEIKI AÐ SÆKJA PANTANIR?

Það er möguleiki að sækja pantanir ef þú þarft að fá plakat undir eins. Sendu okkur skilaboð Instagram eða tölvupóst á – hugg@hugg.design og við reynum að aðstoða þig eins fljótt og mögulegt er.

 

 

GET ÉG FENGIÐ PLAKAT SENT TIL ÚTLANDA?

Já við getum sent plaköt út fyrir landsteinana. Sendingargjaldið er hins vegar ekki innifalið fyrir sendingar utan Íslands. Ef þú vilt fá plakat sent til útlanda endilega sendu okkur tölvupóst á hugg@hugg.design

 

 

ÞARF ÉG AÐ BORGA SENDINGARGJALD?

Nei, þú þarft ekki að borga sendingargjald. Við sendum endurgjaldslaust heim að dyrum hvert á land sem er.

 

 

HVAR ERU PLAKÖTIN BÚIN TIL?

HUGG plakötin eru öll prentuð innanlands af umhverfisvottaðri prentsmiðju.